Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Fótboltaspurningar 2022

1,690 ISK

Höfundur Guðjón Ingi Eiríksson

Ágæti lesandi!

Þá hefur enn ein Fótboltaspurningabókin skotist út úr prentvélunum og vonandi fellur hún vel í kramið eins og hinar fyrri. Hér er víða komið við, innan knattspyrnunnar, bæði á Íslandi og erlendis og auðvitað er sérstakur kafli um íslenska kvennalandsliðið á Evrópumótinu 2022