Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Fótboltastjörnur - Haaland

1,990 ISK

Höfundur Simon Mugford, Dan Green

Lestu sögu Erling Haaland frá uppvexti til atvinnumennsku. Þessi norski og frábæri framherji hefur slegið hvert markametið af öðru og hefur sannað sig sem ofurstjarna í fótboltanum. Leyfðu vinum þínum að heyra lykiltölfræði Haalands svo að þeir sjái af hverju…Haaland er frábær!