Vilt þú vera hugmyndasmiður?
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Frábær hugmynd!
3,290 ISK
Höfundur Eva Rún Þorgeirsdóttir og Ninna Margrét Þórarinsdóttir
Í þessari bók lærir þú hvernig hægt er að:
- hugsa skapandi
- fá hugmyndir
- láta hugmynd verða að veruleika
Bókin fjallar líka um hvers vegna hugmyndasmiðir eru mikilvægir fyrir framtíðina.
Verkefnið hugmyndasmiðir fræðir krakka um nýsköpun, eflir frumkvöðlafærni þeirra og hvetur þau til að skapa lausnir fyrir framtíðina.