Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Geimverubörnin tóku kennarann minn!
3,490 ISK
Höfundur Pamela Butchart og Thomas Flintham
Lísa og vinir hennar verða mjög hissa þegar fröken Jóna byrjar að vera góð við þau. Þetta er jú kennarinn sem brosti á laun þegar Magnea Möller datt af stólnum sínum einu sinni. Og svo birtist tuskubangsi á borðinu hennar og það stendur Þú ert frábær á bumbunni á honum. Fröken Jóna er ekki bangsamanneskja. Hún er frekar manneskja sem hatar hvolpa og finnst kettlingar ljótir.
Og þá átta þau sig á því – fröken Jóna er á valdi geimvera. Og nú er hann að reyna að breyta þeim öllum í geimverur líka.
FORÐIÐ YKKUR!!!