Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Getnaður
3,290 ISK
Höfundur Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
Getnaður sigraði í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjar raddir, árið 2022. Hér eru á ferðinni hispurslausar og bráðfyndnar ástarsögur um þrítugt fólk í Reykjavík sem fléttast saman á óvæntan hátt. Djammið dunar en fullorðinspressan fer sívaxandi: Íbúð, barn og bíll vofa yfir – en er tímabært að búa til barnabarn handa mömmu þegar ekki er einu sinni hægt að vera sammála um sjónvarpsdagskrána? Og hver ber ábyrgð á öllu sæðinu sem streymir linnulaust fram í miðborginni um helgar?