Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Gírafína og Pellinn og ég

2,690 ISK

Höfundur Roald Dahl

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Elli stóð oft fyrir utan gamla timburhúsið sem var til sölu og dreymdi um að opna þar sælgætisbúð – fyllta af heimsins besta nammi alls staðar að úr heiminum.

Dag einn tók hann eftir merki í glugganum sem á stóð: „Seljað“ og í því flaug heilt baðkar út um gluggann og brotlenti með dásamlegum sprengikrafti á jörðinni.

Þrír nýir eigendur voru komnir í húsið, þau Gírafína, Pellinn og Apinn sem kölluðu sig Stigalausa gluggaþvottagengið.

Hefjast þá heldur betur ævintýri! Fjörug og fyndin bók eftir Roald Dahl fyrir grallara á öllum aldri!