Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Gísl

3,990 ISK

Höfundur Clare Mackintosh

Stuttu eftir flugtak frá London til Sidney fær flugfreyjan Mina hrollvekjandi skilaboð frá nafnlausum aðila. Einhver ætlar að sjá til þess að flugvélin komist ekki á áfangastað – og krefst þess að hún taki þátt í því. Sá hinn sami veit hvernig hann getur þvingað Minu til þess. Hörku spennudrama frá margverðlaunaða metsöluhöfundinum Clare Mackintosh.

Magnea J.Matthíasdóttir þýddi.