Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Gralli Gormur og stafaseiðurinn
4,990 ISK
Höfundur Bergljót Arnalds
Gralli Gormur og stafaseiðurinn mikli er loksins fáanleg að nýju, lífleg saga þar sem fróðleikur og skemmtun eru fléttuð saman á einstakan hátt. Bergljót Arnalds er einn af okkar vinsælustu barnabókahöfundum og hefur skrifað fjölda metsölubóka, þar á meðal Stafakarlana og Talnapúkann.