Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Hænsnaþjófurinn

3,690 ISK

Höfundur Sven Nordqvist

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Pétur og kötturin hans Brandur búa á litlum bæ í sænskri sveit. Dag einn kemur Gústi nágranni með tvíhleypu á öxl og hefur fréttir að færa. Refur herjar nú á hænsnakofa sveitarinnar og því er eins gott fyrir Pétur og Brand að vera við öllu búnir. Pétur lætur ekki segja sér það tvisvar en í stað þess að veiða refinn ákveða þeir félagar að fæla hann heldur í burtu í eitt skipti fyrir öll. Þessi tímalausa bók eftir sænska verðlaunahöfundinn Sven Nordqvist er nú loks aftur fáanleg í nýrri þýðingu.