Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Harry Potter og viskusteinninn

4,490 ISK

Höfundur J.K. Rowling

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Harry Potter hafði aldrei heyrt um Hogwartskólann þegar bréf berst í Rósastræti 4.

Á umslagið sem er úr gulleitu pergamenti er skrifað með smaragðsgrænu bleki en frænka hans og frændi eru snögg að hrifsa það úr höndunum á honum. En áfram berast fleiri bréf…

Á ellefu ára afmæli Harry Potter birtist risavaxinn maður með augu eins og litlar, svartar bjöllur, á heimili þeirra: Rubeus Hagrid. Hann hefur þær fréttir að færa að Harry sé galdramaður og hann hafi fengið inngöngu í Hogwart – skóla galdra og seiða. Og magnað ævintýri hefst!