Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hefndir
5,290 ISK
Höfundur Guðjón Baldursson
Maður fer austur fyrir fjall um hávetur og kveikir í sumarbústað þar sem einn lætur lífið. Ári síðar er ung kona numin á brott á íslensku farþegaskipi og flutt til Brasilíu. Hún sleppur og mannræninginn finnst myrtur. Þriggja manna teymi lögreglumanna reynir að leysa gátuna. Hefndir er sérlega vel skrifuð sakamálasaga um skipulagða glæpastarfsemi.