Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
HM bókin
2,999 ISK
Höfundur Fifa
Lokakeppni HM 2022 er að hefjast! HM bókin inniheldur allt sem þú þarft til að verða alvöru sérfræðingur um HM í Katar 2022. Farið er yfir öll liðin í keppninni, allar stjörnurnar sem mæta til leiks, sögu keppninnar og nokkur af stærstu augnablikum hennar. Hverjir munu slá í gegn í Katar? Hvaða lið fara alla leið í úrslitaleikinn?