Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hnubbi lubbi - Fótur og fit hjá dýralækninum

1,490 ISK

Höfundur Lynley Dodd

Hér er ný saga um Hnubba lubba, en nú er hann staddur hjá dýralækninum. Biðstofan er full af dýrum af öllum stærðum og gerðum. Flest þeirra eru þarna með bágt sín og bala svo þið getið rétt ímyndað ykkur hvort ekki þurfi lítið til að uppi verður fótur og fit. Textinn er í bundnu máli og skemmtilegar myndskreytingar höfundar eru viðbót við textann og hefta ekki ímyndarafl lesendanna ungu. Klassískar barnabækur eru fjársjóður fyrir lesendur sem eru að byrja sinn lestrarferil.