Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Hugrekki - fyrsta Múmínbókin mín
4,790 ISK
Höfundur Tove Jansson
Fullkominn sumardagur til að fara í sjóinn á ströndinni. En Múmínsnáðinn er hræddur við að fá vatn í eyrun. Hann vildi óska þess að hann væri hugrakkari.
Mun Múmínsnáðinn læra að skilja að hræðsla er hluti af því að vera hugrakkur?