Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hulda Vala - Spæjarar

1,790 ISK

Höfundur Diana Kimpton

Hulda Vala á sér leyndarmál - hún getur talað við dýrin!

Margir hlutir hafa horfið á dularfullan hátt á Eyjunni og Hulda Vala og dýrin í klíkunni ákveða að gerast spæjarar. Þau komast fljótt að því að þjófurinn er bæði berfættur og loðinn en geta þau handsamað hann eða rennur hann þeim úr greipum?

Bókaflokkur fyrir 7 ára +