Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hvar er Mikki?

1,490 ISK

Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð

Mikki og vinir hans hafa lagt af stað í ævintýralegt ferðalag um allan hnöttinn. Getur þú fylgt þeim eftir og fundið þau þar sem þau ferðast um heiminn? Nú skiptir máli að hafa athyglisgáfuna í lagi.