Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ísadóra Nótt fer í tívolí
3,490 ISK
Höfundur Harriet Muncaster
Ísadóra Nótt hlakkar til að fara í fyrsta sinn í tívolí en þegar hún kemur þangað er það ekki eins heillandi og hún hafði ímyndað sér. Kannski er hægt að sveifla töfrasprota eða blanda smá nornaseyði til að gera tívolíið verulega stórfenglegt …?
Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis?
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi en aðrir.
Mamma hennar er álfkona og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja.