Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ísadóra Nótt fer í útilegu
3,690 ISK
Höfundur Harriet Muncaster
Ísadóra Nótt er sérstök af því að hún er öðruvísi.
Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Þegar þau fara í útilegu við ströndina gerast því auðvitað atburðir sem eru ekki alveg venjulegir …
Allt frá því að grilla sykurpúða á báli til þess að vingast við hafmeyju – þegar Ísadóra er annars vegar eru ævintýrin ekki langt undan!