Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Íslensku dýrin okkar

5,990 ISK

Höfundur Anna Margrét Marínósdóttir og Helgi Jónsson

Dýrin tala. Þau brosa og hlæja, hrína, hneggja, gelta og gala og eru stundum með stæla! Í þessari bráðskemmtilegu bók kynnist þú íslensku húsdýrunum og forvitnilegum fuglum og sjávardýrum sem lifa í náttúrunni við landið okkar. Og þú færð meira að segja að heyra hvernig hljóð þau gefa frá sér.