Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Jógagleði

6,990 ISK

Höfundur Hannah Barrett

Í Jógagleði finnurðu allt sem hjálpar þér að byggja upp innri styrk, hamingju og þrautseigju til að finna leið þína í nútímanum, hvort sem þú er byrjandi eða langar til að dýpka iðkun þína. Hannah Barrett, jóga- og íhugunarkennari, sýnir hvernig þú getur tileinkað þér meginreglur og hugsunarhátt jóga og gert það að hluta daglegs lífs.