Leyndarmálið er sjötta bókin í hinum æsispennandi bókaflokki: Kepler62
Allt er í upplausn í búðunum á Kepler62e. Vopnabúrið er tómt og öll móteiturhylkin horfin. Laumufarþeginn er greinilega á bak við þetta allt, en hver er hann?
Börnin hafa komist að því að þau voru bara tilraunadýr og þurfa nú að berjast fyrir tilveru sinni.
Þýðandi: Erla E. Völudóttir.