Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Lærðu að hægja á og fylgjast með
3,490 ISK
Höfundur Kathleen Nadeau
Þessi fjörlega bók er einkum ætluð börnum með
ofvirkni og athyglisbrest og foreldrum þeirra.
Hún er troðfull af hagnýtum ráðum og
aðgengilegum upplýsingum, sett fram á
skemmtilegan hátt fyrir krakka. Gefnar eru
gagnlegar ábendingar sem duga við mismunandi
aðstæður, heima, í skólanum og í félagahópnum.