Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Lára fer á jólaball
2,190 ISK
Höfundur Birgitta Haukdal
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Það er gaman á aðventunni, notalegar stundir með fjölskyldunni í jólaundirbúningi en líka svolítil spenna í loftinu. Atli bankar upp á hjá Láru og þau fara samferða á jólaball. Þangað mætir góður gestur.