Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lára fer í leikhús

2,190 ISK

Höfundur Birgitta Haukdal

Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

Lára elskar að fara í búningaleik með Atla vini sínum en hún hefur aldrei farið í alvöru leikhús. Þegar Atli og amma hans bjóða henni með verður hún himinlifandi. Í leikhúsinu lifna ævintýrin við og Lára gleymir stund og stað.