Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Limruveislan
4,990 ISK
Höfundur Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Limruveislan er safn af snjöllum og fyndnum limrum sem flestar hafa orðið til á síðustu
árum. Margar eru þær að birtast hér í fyrsta sinn en nokkrar þeirra hafa þó sést áður á
prenti. Þessi bók er sannkölluð veisla fyrir limruunnendur, hér er tínt saman á einn stað efni
sem gleður hvern þann sem les.