Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Mennirnir með bleika þríhyrninginn
3,490 ISK
Höfundur Heinz Heger
Dag einn í mars 1939 barði leynilögregla nasista, Gestapo, að dyrum á heimili ungs manns í Vínarborg. Hann var handtekinn, ákærður fyrir "alvarlegan saurlifnað" og dæmdur til þrælkunar , einn af þúsundum samkynhneigðra karla sem báru bleika þríhyrninginn í fangabúðum nasista. Þar þraukaði hann skelfilega vist í sex ár uns hann fékk frelsi í lok heimsstyrjaldarinnar síðari vorið 1945. Í tvo áratugi safnaði hann kjarki til að sigrast á sársaukanum og segja sögu sína - og það tókst honum að lokum.