Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ljóðasafn - Guðrún Hannesdóttir
7,990 ISK
Höfundur Guðrún Hannesdóttir
Stórglæsilegt ljóðasafn með öllum tíu ljóðabókum skáldkonunnar ásamt greinargóðum eftirmála sem Bergljót Soffía Kristjánsdóttir ritar, en þar segir m.a.: „ Af náttúruljóðum Guðrúnar lýsir einatt sjálf gleði lífsins og aðdáunin á undrum þess …“