Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Tvíátta
3,990 ISK
Höfundur Þorvarður Hjálmarsson
Í bókinni Tvíátta rekur höfundur saman þræði einstaklingsbundinnar skynjunar og almennrar reynslu og leiðir að því líkur að raunveruleiki okkar sé meira og minna búinn til úr vitund okkar og því í umhverfi okkar sem við veitum athygli. Þar eru minnið og skynjunin í öndvegi og skipta höfuðmáli. Ljóðin og prósaverkin lýsa kraftmiklu samspili minnisins og líðandi stundar, samspili sem veitir margvíslega innsýn í eðli veruleikans og því að allir hlutir eru þó annað virðist í fyrstu meira og minna samtvinnaðir.