Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ljósaserían: Amma óþekka, klandur á Klambratúni

1,990 ISK

Höfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir, Jenný Kolsöe

Í þessari sögu má segja að ævintýrin elti ömmu og Fanneyju Þóru alla leiðina heim.

Þær langmæðgur eru að leika sér á Klambratúni í Reykjavík þegar gömul vá lætur á sér kræla;
sjálf Grýla lifnar við og er sársvöng eftir langan dvala.

Sem betur fer eru Fanney Þóra og amma ráðagóðar sem fyrri daginn.

Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti.