Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lofttæmi

3,299 ISK

Höfundur Nína Þorkelsdóttir

Nína er fædd í Reykjavík árið 1989. Hún er með bakgrunn í mannfræði, lögfræði og tónlist og hefur undanfarin ár starfað við ritstjórn og blaðamennsku. Vorið 2021 hlaut hún Nýræktarstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta fyrir Lofttæmi, sem er hennar fyrsta bók.