Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Netverð

Lukka og hugmyndavélin - þríleikur

5,990 ISK 3,999 ISK

Höfundur Eva Rún Þorgeirsdóttir

Þrjár bækur saman í pakka
Bækurnar um Lukku og hugmyndavélina fjalla um undarlega uppfinningu, klára stelpu, hugrakkan strák og snjallan mink. Saman myndar þríleikurinn ævintýralega spennandi sögu sem gerist á ferðalagi um landið. Bækurnar henta börnum á aldrinum 7-11 ára og eru með fullt af myndum!
Höfundur Lukku og hugmyndavélarinnar er Eva Rún Þorgeirsdóttir og Logi Jes Kristjánsson teiknar myndirnar.