Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Lúlli

2,490 ISK

Höfundur Ulf Löfgren

Hér birtist á ný gamall og góður kunningi íslenskra barna, prakkarinn Lúlli. Í fyrstu bókinni um Lúlla og ævintýri hans þarf hann að læra að klæða sig og borða matinn sinn. Skyldi peysan eiga að fara á fæturna og bollurnar í eyrun? Dásamleg skemmtun fyrir yngstu bókaormana.