Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Máni

1,990 ISK

Höfundur Tomi Ungerer

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Máni er falleg og tímalaus barnabók, löngu orðin sígild – en kemur nú í fyrsta skipti út á íslensku. Bókin segir frá Mána sem situr „í glitrandi sessi sínum úti í geimnum“ en grípur einn daginn í logandi hala á stjörnu sem þýtur hjá tunglinu og lendir á jörðinni til að kynnast lífinu þar.

Tomi Ungerer (1931–2019) var einn hugmyndaríkasti og mikilvirkasti barnabókahöfundur okkar tíma. Máni er á meðal vinsælustu verka hans.

Sverrir Norland íslenskaði.