Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Mannslíkaminn

7,990 ISK

Höfundur Joëlle Jolivet


Mannslíkaminn er glæsileg bók þar sem lesendur kynnast ólíkum hlutum líkamans með því að lyfta upp alls kyns flipum.

Á skýran og skemmtilegan hátt leiðir bókin okkur í gegnum vöðvana, taugarnar, æðakerfið, beinagrindina, meltingarkerfið, heilann, meðgönguna …

Bók handa forvitnu fólki á öllum aldri.

  • Fyrir 6 ára og eldri
  • Harðspjalda
  • 25 × 42 sm
  • 16 blaðsíður + 37 flipar

Joëlle Jolivet (f. 1965) er rithöfundur og myndhöfundur. Hún hefur gefið út fjölda bóka, meðal annars stórar myndabækur þar sem myndlýsingarnar eru ristar í línóleumdúk.

Sverrir Norland og Cerise Fontaine íslenskuðu.