Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Megan Rapinoe - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Maria Isabel Sánchez Vegara
Megan litla fæddist með fráa fætur, 11 sekúndum á undan Rachael tvíburasystur sinni. Frá unga aldri var hún drifin áfram af staðfestu og hrein ást hennar á fótbolta kom henni í allra fremstu röð. Hún leiddi landslið sitt til sigurs á Ólympíuleikunum og til heimsmeistaratitils. Hún berst fyrir jafnrétti og réttlæti öllum til handa og er einn áhrifamesti íþróttamaður heims.