Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Mömmuskipti
5,990 ISK 4,690 ISK
Höfundur Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir
Linda hefur alltaf verið frægari en hana langar. Mamma hennar er áhrifavaldur sem tjáir sig óspart um fjölskyldulífið á netinu og barnamynd af Lindu er þekkt um allan heim. En nú er illt í efni! Mamma Lindu keppir um pláss í nýjum raunveruleikaþætti. Ef allt fer á versta veg fá þau nýja mömmu í heilan mánuð og alþjóð mun fylgjast með!