Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Múmínálfar læra orð

2,490 ISK

Höfundur Tove Jansson

Allir þekkja Múmínálfana en þessar vinsælu persónur úr smiðju finnsku listakonunnar Tove Jansson hafa nú fengið nýtt hlutverk. Múmínfjölskyldan er nefnilega býsna fróð og í nýjum harðspjaldabókum kenna þau yngstu lesendunum að þekkja orð.

Fyrir múmínálfa-aðdáendur og litlar hendur frá 1 árs aldri.