Það er kyrrlátur og fallegur sumardagur í Múmíndal. Múmínfjölskyldan hefur það notalegt úti í garði. Múmínpabbi segir frá því að hann sé að skrifa spennandi glæpasögu. En þegar hann ætlar að halda áfram að skrifa kemur í ljós að dýrmæta minnisbókin og uppáhaldspenninn hans eru horfin. Hvað hafði gerst? Tekst Múmínsnáðanum og vinum hans að leysa ráðgátuna?
Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Múmínsnáðinn og Jónsmessuráðgátan
3,290 ISK
Höfundur Tove Jansson
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er