Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Nikola Tesla - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Litla fólkið og stóru draumarnir
Nikola var nefndur barn ljóssins af móður sinni þar sem hann fæddist í eldingaveðri. Hann upplifði rafmagn í fyrsta sinn þegar hann strauk kettinum sínum og honum þótti það heillandi. Með ótrúlegar gáfur að vopni ímyndaði Nikola sér uppfinningar og gerði þær svo að veruleika. Þegar hann hafði rannsakað rafmagnið fann hann upp tækni sem getur nýtt sér svokallaðan riðstraum. Sú tækni er enn í dag nýtt til að knýja marga hluti áfram. Þessi bók segir söguna af mögnuðum uppfinningarmanni.