Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Njósnarinn sem elskaði skólamat

3,490 ISK

Höfundur Pamela Butchart og Thomas Flintham

Lísa er mjög ánægð með að hafa verið fengin til að sjá um nýju stelpuna í skólanum. Mathilde er frönsk og Lísa og vinir hennar geta ekki beðið eftir að sýna grenið sitt og fiðrildið þar og hjálpa henni að forðast skólamat (sem er stundum er kallaður EITUR)þ En Mathilde ELSKAR skólamatinn og fær sér meira að segja ÁBÓT!

Þannig komast þau að því að Mathilde er NJÓSNARI og er komin til að grafast fyrir um LEYNDARMÁLIN þeirra. Þau verða að stöðva hana áður en það verður OF SEINT!!!