Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Nói og hvalrekinn

2,690 ISK

Höfundur Benji Davies

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Nói bjó úti við sjó með pabba sínum og sex kisum. Eftir stormasama nótt sá hann lítinn hval sem hafði rekið upp á sandinn … Fyrsta ævintýri Nóa og litla hvalsins.

Benji Davies fæddist árið 1980 í Englandi, hann býr í Lundúnum. Hann nam teikni/hreyfimyndagerð í háskóla. Síðan breiddi hann út sköpunarvængi sína.  Hann hefur unnið við gerð fjölda teiknibóka og teiknimynda. Bækur hans hafa unnið til margra verðlauna og verið þýddar á um 30 tungumál.