Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Nýju fötin jólasveinanna
3,690 ISK
Höfundur Jean Posocco
Bjúgnakrækir er einn þrettán bræðra sem myndar íslenska jólasveinahyskið sem landsmenn þekkja vel. Eða hvað? Ekki fyrir svo löngu tóku íslensku jólasveinarnir að klæðast rauðum búningi til að falla betur inn í jólastemminguna í desember. En það er ekki alveg á hreinu hvernig það gerðist…
Bjúgnakrækir tók sig til og segir á skemmtilegan hátt frá tilkomu rauðu jólasveinabúninganna sem íslenskir jólasveinar klæðast á jólum.
Bjúgnakrækir tók sig til og segir á skemmtilegan hátt frá tilkomu rauðu jólasveinabúninganna sem íslenskir jólasveinar klæðast á jólum.