Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Orri óstöðvandi - Heimsfrægur á Íslandi
4,290 ISK
Höfundur Bjarni Fritzson
Magga fékk RISAfréttir sem áttu eftir að breyta öllu. Ekki nóg með það, ég fékk sjálfur óvænt tækifæri, til að verða heimsfrægur á Íslandi. En rétt í þann mund sem ég var að fara slá í gegn, stóð ég frammi fyrir erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ákvörðun sem átti eftir að setja af stað ótrúlega atburðarás og svalast lokaatriði bókmenntasögunnar.