Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Photographing Iceland

5,690 ISK

Höfundur Einar Guðmann, Gyða Henningsdóttir

Photographing Iceland er í senn sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningarbók. Fjallað er um 100 áhugaverða staði, vísað til vegar og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem qr-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar. Bókin er prýdd fjölda einstakra ljósmynda enda eru höfundar meðal allra fremstu og reyndustu landslagsljósmyndara okkar.

Photographing Iceland is the perfect travel companion for anyone visiting Iceland with a camera. The result of a vast undertaking, this book provides comprehensive coverage of 100 locations – all the classic ones and a surprising number of lesser-known gems. The authors are locals and photographers who share their experience from years of photographing Iceland.

100 LOCATIONS • ONLINE MAPS FOR YOUR PHONE • PRO PHOTOGRAPHY TIPS • TIME-SAVING INFO • MAIN DANGERS AND TRAPS