Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Piltur og stúlka

3,590 ISK

Höfundur Jón Thoroddsen

Fá íslensk skáldverk hafa náð annarri eins hylli
hjá þjóðinni og Piltur og stúlka. Þessi
rómantíska saga með raunsæisblæ er sprottin úr
rammíslenskum veruleika og náðu persónur hennar
þvílíkum tökum á landsmönnum að þær lifa sumar
hverjar enn góðu lífi í hugum manna Í hver
þekkir t.a.m. ekki Gróu á Leiti?