Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Pómeló

3,390 ISK

Höfundur Ramona Badescu/Benjamin Chaud

Pómeló er lítill fíll með óvenjulangan rana og býr undir biðukollu. Þó að langbest sé að vera heima er nauðsynlegt að kanna nánasta umhverfi. Raninn hans langi vil þá oft valda vandræðum en getur líka komið að góðum notum. Á skemmtilegu dögunum er gaman að vera til en nái hræðslan tökum á Pómeló er margt í umhverfinu sem getur vakið ótta. Þrjár sögur í fallega myndskreyttri bók.