Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Knitting with Icelandic Wool
5,490 ISK
Höfundur Ístex
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Prjónað úr íslenskri ull er mikill fengur fyrir
áhugasamt prjónafólk sem þyrstir í klassískar og
fallegar uppskriftir að flíkum úr íslenskri ull
en jafnframt fræðandi og skemmtileg bók fyrir
alla sem hafa áhuga á sögu handverks og ullar.
Í bókinni er að finna 65 uppskriftir sem valdar
eru í samstarfi við Ístex. Margar hverjar eru
áður ófáanlegar sígildar uppskriftir og aðrar
nýrri með nýtískulegu ívafi. Áherslan er lögð á
lopapeysur en einnig eru uppskriftir að smærri
viðfangsefnum eins og húfum, sokkum, vettlingum
og treflum. Segja má að í bókinni sé að finna
úrval vinsælustu íslenskra prjónauppskrifta í
gegnum tíðina.
áhugasamt prjónafólk sem þyrstir í klassískar og
fallegar uppskriftir að flíkum úr íslenskri ull
en jafnframt fræðandi og skemmtileg bók fyrir
alla sem hafa áhuga á sögu handverks og ullar.
Í bókinni er að finna 65 uppskriftir sem valdar
eru í samstarfi við Ístex. Margar hverjar eru
áður ófáanlegar sígildar uppskriftir og aðrar
nýrri með nýtískulegu ívafi. Áherslan er lögð á
lopapeysur en einnig eru uppskriftir að smærri
viðfangsefnum eins og húfum, sokkum, vettlingum
og treflum. Segja má að í bókinni sé að finna
úrval vinsælustu íslenskra prjónauppskrifta í
gegnum tíðina.