Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ráðgátumyndasögur
3,490 ISK
Höfundur Martin Widmark, Helena Willis
Fjórar nýjar ráðgátur auk fjölmargra þrauta og frétta af fólkinu í Víkurbæ, bæði þeim sem fremja glæpina og spæjurunum sem leysa ráðgáturnar.
Allir krakkar þekkja Ráðgátubækurnar! Fimmtán sjálfstæðar og skemmtilegar sögur af ráðagóðu spæjurunum Lalla og Maju sem hjálpa lögreglustjóranum í Víkurbæ að leysa dularfullar ráðgátur og jafnvel koma glæpamönnum á beinu brautina á ný. Í þessari bók birtast Lalli og Maja í fyrsta sinn á myndasöguformi!