Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Randver kjaftar frá 3 - Geggjaðar draugasögur

4,990 ISK

Höfundur Jeff Kinney

Randver heldur áfram að kjafta frá. Nú vill hann segja spennandi draugasögur. Randver gæti þess vegna verið efni í stórskáld þó svo að Kiddi klaufi, sem á að heita besti vinur hans, efist um það.