Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Rétt áðan

6,990 ISK

Höfundur Illugi Jökulsson

Árum saman hefur Illugi Jökulsson punktað hjá sér ýmislegt af því sem hann sér og heyrir, man og upplifir á ferðum sínum um lífið, samfélagið, veröldina, verslanirnar og heitu pottana. Hér eru þær sögur komnar í eina bók sprúðlandi fyndnar, nístandi átakanlegar, fallega hlýjar og allt þar á milli.